Í kringum heiminn með Exit ! Hinn heimsfrægi prófessor Ian Jones var að falla frá. Fornleifaræðingurinn sem hann var, elskaði gátur. Hann ferðaðist um allan heim og leitaði þrotlaust að týndum fjársjóðum , leysti kóða og þýddi leyndardómsfull rit. Í þessu Exit spili geta 1-4 leikmenn sannað hvað þau hafa lært af prófessornum á meðan þau rannsaka hefðarsetrið hans. Getið þið leyst úr flækjunum sem…
Í kringum heiminn með Exit ! Hinn heimsfrægi prófessor Ian Jones var að falla frá. Fornleifaræðingurinn sem hann var, elskaði gátur. Hann ferðaðist um allan heim og leitaði þrotlaust að týndum fjársjóðum , leysti kóða og þýddi leyndardómsfull rit. Í þessu Exit spili geta 1-4 leikmenn sannað hvað þau hafa lært af prófessornum á meðan þau rannsaka hefðarsetrið hans. Getið þið leyst úr flækjunum sem prófessorinn skildi eftir? Sem betur fer eru mörg verkfæri sem þið hafið við höndina. Flýtið ykkur, því tíminn líður! Erfiðleikastig: 3 af 5 Exit: The professors last riddle er þrautaspil sem er hannað í líkingu við flóttaleik (e. escape room ), og inniheldur hluti sem ætlast er til að séu brotnir saman, eða rifnir, svo aðeins er hægt að klára spilið einu sinni.