Fager kynnir nýjar stangir, framleiddar í samvinnu við hinn þekkta knapa Julie Christiansen. Julie stangirnar eru smíðaðar af kunnáttu og nákvæmni, sérstaklega fyrir íslenska hestinn og samræmast nýjust FEIF reglunum (vor 2023).
Veldu úr tveimur litum, flottur svartur mattur og tímalaus silfraður. Einnig má velja milli tvíbrotins méls með bita og einbrotins méls. Veldu það sem hentar þ…
Fager kynnir nýjar stangir, framleiddar í samvinnu við hinn þekkta knapa Julie Christiansen. Julie stangirnar eru smíðaðar af kunnáttu og nákvæmni, sérstaklega fyrir íslenska hestinn og samræmast nýjust FEIF reglunum (vor 2023).
Veldu úr tveimur litum, flottur svartur mattur og tímalaus silfraður. Einnig má velja milli tvíbrotins méls með bita og einbrotins méls. Veldu það sem hentar þínum hesti betur.
Ný hönnun á keðju tryggir að hún situr vel, snýst ekki uppá hana og auðveldar hnökralaus samskipti við hestinn.
Þykkt méls: 14mm
Lengd kjálka: 140mm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.