Vörumynd

Faldar og skart

Faldar og skart – Faldbúningurinn og aðrir íslenskir þjóðbúningar segir – í máli og fjölmörgum myndum – sögu íslenskra kvenklæða og þjóðbúninga fram á 20. öld með aðaláherslu á faldbúninginn sem var notaður fram á 19. öld. Honum er lýst í heild og einstökum hlutum hans og fjölmörgum fylgihlutum. Efni, margskonar saumaskap og mynstrum ásamt silfrinu eru gerð greinargóð skil. Inn í lýsinguna er f…

Faldar og skart – Faldbúningurinn og aðrir íslenskir þjóðbúningar segir – í máli og fjölmörgum myndum – sögu íslenskra kvenklæða og þjóðbúninga fram á 20. öld með aðaláherslu á faldbúninginn sem var notaður fram á 19. öld. Honum er lýst í heild og einstökum hlutum hans og fjölmörgum fylgihlutum. Efni, margskonar saumaskap og mynstrum ásamt silfrinu eru gerð greinargóð skil. Inn í lýsinguna er fléttuð frásögn af einstaklega merkilegum faldbúningi sem grasafræðingurinn William Hooker hafði með sér til Englands árið 1809 þar sem Jörundur hundadagkonungur er í lykilhlutverki. Sá búningur er varðveittur á Victoríu og Albertssafninu í Lundúnum.

Höfundur: Sigrún Helgadóttir

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.