Vörumynd

Farpoint 40 TVision

Osprey
40L ferðataska og bakpoki sameinuð í frábæran ferðafélaga. Farpoint eru léttustu ferðatöskurnar frá Osprey sem einnig er hægt að nota sem bakpoka. Hannaðar með bluesign® vottuðu endurunnu efni og hægt er að festa minni bakpoka framan á. Góðar axlar- og mjaðmaólar stillanlegu baki. Þar að auki með sterkri burðargrind gerir burðin á milli staða einstaklega þægilegan. Aðalhólfið opnast alveg upp á g…
40L ferðataska og bakpoki sameinuð í frábæran ferðafélaga. Farpoint eru léttustu ferðatöskurnar frá Osprey sem einnig er hægt að nota sem bakpoka. Hannaðar með bluesign® vottuðu endurunnu efni og hægt er að festa minni bakpoka framan á. Góðar axlar- og mjaðmaólar stillanlegu baki. Þar að auki með sterkri burðargrind gerir burðin á milli staða einstaklega þægilegan. Aðalhólfið opnast alveg upp á gátt með rennilás líkt og á ferðatösku, skipulag verður því leikur einn.Bið eftir farangri heyrir sögunni til með þessum netta 40L poka sem má koma með þér sem handfarangur í flug skv. reglum EU.Farpoint hefur tvímælalaust sannað gildi sitt meðal heimsreisufara.Fóðraðar axla- og mjaðmaólar með góðri öndun sem hægt er að loka af í renndu hólfi, allt eftir því hvort verið er að bera pokann á bakinu eða nota hann sem ferðatöskuVasar úr teygjuefni framan á pokaStillanleg brjóstól með neyðarflautuTvö hólf, annað fyrir tölvu/spjaldtölvu og smáhluti og stórt aðalhólf fyrir farangurFóðraðir vasar fyrir fartölvu og spjaldtölvu í fremra hólfiÓlar í farangurshólfi til að halda búnaði á sínum stað Renndur netavasi innan á framhlið á aðalhólfiLéttur burðarrammiFóðrað haldfang á hlið og ofan á pokanum sem að lítið fer fyrirOpnast mjög vel, framhliðin er rennd í U svo að auðvelt er að raða í pokannLæsanlegir rennilásar á aðalhólfiHliðarólar til að þjappa pokanum samanHægt að taka með sem handfarangur í flug skv. EU reglum um hámarks stærð handfarangursÞyngd: 1,6 kgStærð: 55 cm x 35 cm x 23 cmEfni: bluesign® vottað 450D endurunnið pólýester, PFC/PFAS-laust DWRStærð: 40L

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.