Vörumynd

Feel confident Satisfyer tíðabikar

Satisfyer

Lýsing

Feel Confident tíðabíkarinn frá S atisfyer er frábær staðarengill fyrir bindi eða túrtappa. Í pakkanum eru tveir bikarar sem taka mismikið. Annar tekur 20 ml fyrir þá daga sem er meira flæði og hinn tekur 15 ml . Bikararnir eru auðveldir í notkun, þeir eru bæði mjúkir og auðvelt er að k…

Lýsing

Feel Confident tíðabíkarinn frá S atisfyer er frábær staðarengill fyrir bindi eða túrtappa. Í pakkanum eru tveir bikarar sem taka mismikið. Annar tekur 20 ml fyrir þá daga sem er meira flæði og hinn tekur 15 ml . Bikararnir eru auðveldir í notkun, þeir eru bæði mjúkir og auðvelt er að koma þeim fyrir. Þeir eru frábærir fyrir þær sem hafa ekki notað bikara áður vegna þess hversu auðveldir þeir eru í notkun. Þeir koma með geymslupoka svo auðvelt er að taka þá með sér. Tíðabikarinn er gerður úr sílíkoni sem er ofnæmisfrítt og kemur í veg fyrir bakteríumyndun.

Mælt er með því að eftir túr séu bikararnir settir í stutta stund ofan í sjóðandi vatn til þess að hreinsa þá. En þess á milli er hægt að skola þá létt með mildri sápu.

Lýsing

  • Læknasílíkon
  • Tveir bikarar 15 ml og 20 ml
  • Geymslupoki
  • Auðvelt í notkun
  • Umhverfisvænn kostur

Verslaðu hér

  • Hermosa
    Hermosa - Unaðsvörur 692 9082

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.