-
Brjótið saman, stýrið, hallið aftur og stillið, allt með annari hendi - tilvalið fyrir annasama daga þegar þú ert með fullar hendur.
-
Aer² vegur aðeins 6,5 kg með innbyggðri axlaról og léttri ferðatösku, auðvelt er að bera kerruna sem passar í farangurshólf flugvéla- fullkomið fyrir fjölskylduævintýri
-
Aer² vex með barninu - hægt er að sérpanta samanbrjótanlegt burðarrúm frá fæðingu og nota sæti á kerru frá rúmlega 6 mánaða upp í 5 ára (22 kg)
-
Kerran er með bakstuðning og extra háu sæti ásamt stillanlegum áföstum fótskemil. Sólskyggni framlengist mjög vel og er með UPF 50+ fyrir þæginlegri gönguferðir og lúra
-
Hátt stærri, betrumbætt framhjól og mikið göngupláss gera kerruna að draumi fyrir foreldra í öllum hæðaflokkum
-
Kerran hefur unnið til RedDot hönnunarverðlauna
-
10 ára ábyrgð hjá framleiðanda
Joolz Aer² býður þér í streitulausa göngutúra með glæsilegri og afar nettri kerru sem er vandlega hönnuð til að henta nútíma fjölskyldulífi. Hvort sem þú ert að hoppa upp í flugvél, kíkja í bæinn eða út að leika þá er Aer² auðveld að brjóta saman, stýra og stilla með annari hendi, einstaklega hentugt með barn á handlegg.
Þrátt fyrir léttan ramma (aðeins 6,5 kg!) er þessi snjalla kerra full af eiginleikum sem styðja þægindi og vöxt frá nýbura til barns. Með sæti sem fer í flata svefnstöðu, stórri sólhlíf með UPF 50+ og rúmgóðri körfu undir sætinu er kerran jafn hagnýt og hún er stílhrein.