Ferðasettin eru vinsæl á meðal þeirra sem vilja hafa allt skipulagt og á réttum stað í ferðalaginu. Þetta sett er þykkara en gengur og gerist og þar af leiðandi gæðameira en það sem við höfum boðið uppá. Það er með fleiri saumum ásamt því að vera með neti á 5 ferðapokum þannig auðvelt sé að sjá hvað er í hverju setti. Einnig eru flestir pokarnir með auka rennilás allan hringinn til að stækka og minnka hólfin eftir þörf og þar af leiðandi samanpressanlegir. Að auki eru silfur þræðir í áferðinni sem gerir það einstaklega fallegt ásýndar. Settið kemur í 8 hólfum til að henta undir allt það sem tekið er með sér í ferðalagið hvort sem það sé
fatnaður, skór, skartgripir, snyrtivörur eða aðrir smámunir.
-
4 litir - Svart / Grátt / Beige / Sægrænt
-
8 skipulagshólf undir skó, fatnað, snyrtivörur, skart, smámuni o.fl
-
Rennilás allan hringinn á 5x stærstu hólfunum til að stækka og minnka hólfin eftir þörf (samanpressanleg)
-
Net á 5x stærstu hólfunum til að sjá hvað er ofan í hverjum poka fyrir sig
-
Vatnshrindandi efni
-
Stærðir:
-
1) 40x37 cm
-
2) 31x29 cm
-
3) 35x10 cm
-
4) 26x20 cm
-
5) 21x15 cm
-
6) 51x34 cm
-
7) 40x22 cm
-
8) 33x26 cm
-
Efni: Pólýester 600D
-
Ýttu hérna til að skoða öðruvísi ferðasett