ATH! EKKI ÆTLAÐ TIL NOTKUNAR í lindarpenna, kúlupenna, penna með fyllingum. Notið með dýfistöngum og penslum, eingöngu áhöldum sem hægt er að þrífa vel.
Gælný lína frá FERRIS WHEEL PRESS fyrir skrautskrifara. Blek sem er sérstaklega hannað til að skrifa á boðskort, matseðla og umslög. Þú getur treyst því að blekið þolir tímans tönn, og póst.
Blekið er búið til úr vönduðum litarefnum,…
ATH! EKKI ÆTLAÐ TIL NOTKUNAR í lindarpenna, kúlupenna, penna með fyllingum. Notið með dýfistöngum og penslum, eingöngu áhöldum sem hægt er að þrífa vel.
Gælný lína frá FERRIS WHEEL PRESS fyrir skrautskrifara. Blek sem er sérstaklega hannað til að skrifa á boðskort, matseðla og umslög. Þú getur treyst því að blekið þolir tímans tönn, og póst.
Blekið er búið til úr vönduðum litarefnum, blandan er í þykkari kantinum en má þynna með vatni eftir hvað hentar hverjum og einum. Mjúkir og elegant þekjandi litir sem henta því jafnt á ljósan sem dökkan pappír.
Blekin eru nokkuð þykk og henta því vel með oddum eins og Leonardt Hiro 40, Brause 361 og Nikko G. Blekið er nokkuð fljótt að þorna. Blæða ekki í pappír og einnig hægt að skrifa á járn, gler, plast ofl .
USAGE INSTRUCTIONS:
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.