Vörumynd

Fígúru sett - Lífsferill Maríubjöllu

Safari Ltd

Maríubjöllur eru ætt bjallna og til hennar heyra um 6000 tegundir sem finnast um allt þurrlendi jarðar. Lögun er egglaga og stærð er frá 1-10 millimetrum.

  • Fræðiheiti: Coccinellidae
  • Einkenni: Maríubjallan verpir eggjum sínum á laufblöð þar sem næg fæða er til staðar fyrir lirfurnar. Lirfurnar ger sér að lokum púpu og þær umbreytast í maríubjöllur

Maríubjöllur eru ætt bjallna og til hennar heyra um 6000 tegundir sem finnast um allt þurrlendi jarðar. Lögun er egglaga og stærð er frá 1-10 millimetrum.

  • Fræðiheiti: Coccinellidae
  • Einkenni: Maríubjallan verpir eggjum sínum á laufblöð þar sem næg fæða er til staðar fyrir lirfurnar. Lirfurnar ger sér að lokum púpu og þær umbreytast í maríubjöllur
  • Stærð og útlit: Lirfa maríubjöllunar er sögð lykjast krókodíla kjálka. Einkennandi bak maríubjöllunnar er uþb 6 cm eða á stærð við skeið.
  • Aldurs viðmið: Hentar vel fyrir 4 ára og eldri

Allar fígúrur frá Safari Ltd innihalda hvorki eiturefni né BPA plastefni.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.