Vörumynd

Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt

Roger McGough

Roger McGough er eitt þekktasta núlifandi skáld Breta og hefur á rúmlega 50 ára ferli sent frá sér tugi ljóðabóka auk annarrra skáldverka. Upphaf ferils hans má rekja til útgáfu The Mersey Sound , ljóðaúrvals þriggja ungskálda sem kenndu sig ýmist við heimabæinn Liverpool eða fljótið Mersey sem rennur í gegnum borgina. Bókin sló í gegn, en segja má að Mersey-skáldin hafi verið eins…

Roger McGough er eitt þekktasta núlifandi skáld Breta og hefur á rúmlega 50 ára ferli sent frá sér tugi ljóðabóka auk annarrra skáldverka. Upphaf ferils hans má rekja til útgáfu The Mersey Sound , ljóðaúrvals þriggja ungskálda sem kenndu sig ýmist við heimabæinn Liverpool eða fljótið Mersey sem rennur í gegnum borgina. Bókin sló í gegn, en segja má að Mersey-skáldin hafi verið einskonar svar Breta við amerísku beatskáldunum.

Ljóðin í þessu úrvali á íslensku spanna að nokkru leyti allan feril skáldsins, þau elstu frá sjöunda áratugnum og þau yngstu úr bókinni As far as I know frá 2012.

Óskar Árni Óskarsson þýddi og ritaði inngang um skáldið.

Verslaðu hér

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.