Stiglausi hallabúnaðurinn gerir sætin…
Stiglausi hallabúnaðurinn gerir sætinu og bakinu kleift að halla aftur á bak og fylgja hreyfingum þínum. Þú getur einnig aukið eða minnkað viðnámið til að breyta því hversu mikinn kraft þarf til að halla sér aftur.
Þú getur læst hallabúnaðinum í uppréttri stöðu. Þetta er gagnlegt þegar þú þarft að einbeita þér að vinnu eða krefjandi leikjum.
Stilltu hæð leikjastólsins svo hann passi við líkamsbyggingu þína og þína setstöðu. Til að tryggja góða líkamsstöðu er mælt með að sitja með fæturnas í 90° með armhvílu í hæð við brúnina á skrifborðinu.
Af öryggisástæðum læsast þau sjálfkrafa þegar stóllinn er ekki í notkun. Hjólunum er aflæst þegar þú sest í stólinn eða leggur þyngd á hann.
Sætisflöturinn er klæddur gervileðri sem er blettaþolið og auðvelt að þrífa. Gervileður er yfirleitt gert úr pólýúretani og hefur svipað útlit og ekta leður.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.