Vörumynd

Fjögurra Tertupakkinn

Fjórar frábærar tertur.Allar mjög flottar með mismunandi effectum.Þessi pakki á ekki eftir að svíkja neinn. þarna ertu að fá mikið fyrir peninginn.  Lýsing:Terta 1 - 35 skotaRauðir pálmar með hvítri brakandi glimmer fyllingu. endar á nokkrum skotum í einu.Terta 2 - 20 skota Góðir hvellir með silfurbrakiTerta 3 - 35 skota Rauðir pálmar, hvítir pálmar og brakandi glimmer pálmar til skiptisTerta 4 -…
Fjórar frábærar tertur.Allar mjög flottar með mismunandi effectum.Þessi pakki á ekki eftir að svíkja neinn. þarna ertu að fá mikið fyrir peninginn.  Lýsing:Terta 1 - 35 skotaRauðir pálmar með hvítri brakandi glimmer fyllingu. endar á nokkrum skotum í einu.Terta 2 - 20 skota Góðir hvellir með silfurbrakiTerta 3 - 35 skota Rauðir pálmar, hvítir pálmar og brakandi glimmer pálmar til skiptisTerta 4 - 49 skota Marglitir pálmar, spinner silfurhalar, hvellir og flottur endir. frábær tertaMUNIÐ að gera verðsamanburð Notum ávallt öryggisgleraugu.     Netflugeldar er ungt fyrirtæki með það að markmiði að bjóða hágæða flugelda á samkeppnishæfu verði. Hvort sem það eru flugeldar tertur fjölskyldupakki eða stjörnuljós þá eru gæði og framsetning vöru okkur mikilvæg. Með því að hafa litla yfirbyggingu hefur okkur tekist að ná fram frábærum verðum fyrir okkar viðskiptavini. Flugeldar okkar eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti í Hunan héraði í Kína. Framleiðandinn Liuyang Fireworks er margverðlaunaður í flugeldakeppnum og er einn af stærstu framleiðendum í héraðinu. Hann á í dag sjö verksmiðjur og eigin prentsmiðju. Að baki Netflugeldum standa einstaklingar með yfir 20 ára reynslu í innflutningi og sölu á flugeldum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.