Upplifðu hlýju og mýkt með Fjölskyldufaðmur rúmfötunum
Fjölskyldufaðmur er einstakt sængurverasett með fallegri mynd af selafjölskyldu með litla kópinn sinn. Sængurverið er í bláum og hvítum litum með breiðri rönd að framan og hvítt undir myndinni. Koddaverið fylgir í sama stíl með litlu myndinni af kópnum í horninu.
Rúmfötin eru ofin úr 600 þráða Pima bómullarsatíni sem tryggir þéttan ve…
Upplifðu hlýju og mýkt með Fjölskyldufaðmur rúmfötunum
Fjölskyldufaðmur er einstakt sængurverasett með fallegri mynd af selafjölskyldu með litla kópinn sinn. Sængurverið er í bláum og hvítum litum með breiðri rönd að framan og hvítt undir myndinni. Koddaverið fylgir í sama stíl með litlu myndinni af kópnum í horninu.
Rúmfötin eru ofin úr 600 þráða Pima bómullarsatíni sem tryggir þéttan vefnað, silkimjúka áferð og frábæra endingu – lúxus sem heldur sér jafn fallegur þvott eftir þvott.
✔ 600 þráða Pima bómullarsatín – einstök mýkt og endingu.
✔ Fallegt selamynstur – fjölskyldustemning og hlýja í barnaherbergið.
✔ Koddaver í stíl með mynd af kópnum.
✔ Dúkkurúmföt fylgja með öllum barnasettum.
✔ OEKO-TEX® vottuð – án skaðlegra efna.
Stærðir:
Barna: Sængurver 70×100 cm eða 100×140 cm með koddaveri 35×50 cm.
Auka sængurverasett fyrir dúkkur/bangsa: Innifalið með barnasettum – með sömu fallegu mynd og smellulokun.
Sjálfbærni & endurnýting
Við tökum á móti notuðum rúmfötum! Skilaðu eldri rúmfötum og fáðu 20% afslátt af nýjum. Rauði krossinn sér til þess að þau nýtist áfram, hvort sem er til notkunar eða vefnaðar – og náttúran græðir.
Fjölskyldufaðmur rúmföt frá Lín Design – hlýja, mýkt og íslensk hönnun fyrir svefn barna.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.