Vörumynd

Flik flak barnaúr 30.5mm - Risaeðlur

Flik Flak
Fallegt og vandað svissneskt úr fyrir börn með risaeðlum. Vatnsvarið úr með sterkri ól með öryggissylgju sem er hönnuð til að bregðast við álagi ef börnin festa sig.
Auðvelt að læra á úrið þar sem litli vísirinn er litla systir og þar sem hún bendir segir til um klukkutímana. Stóri vísirinn er stóri bróðir og þar sem hann bendir segir til um mínúturnar. …
Fallegt og vandað svissneskt úr fyrir börn með risaeðlum. Vatnsvarið úr með sterkri ól með öryggissylgju sem er hönnuð til að bregðast við álagi ef börnin festa sig.
Auðvelt að læra á úrið þar sem litli vísirinn er litla systir og þar sem hún bendir segir til um klukkutímana. Stóri vísirinn er stóri bróðir og þar sem hann bendir segir til um mínúturnar. Einnig sjást mínuturnar yst á skífu úrsins og því tilvalið fyrir börn sem eru að byrja að læra á klukku.

Efni: BPA frítt, Lífrænt plast (framleitt á umhverfisvænni hátt)
Ól: Textílól
Stærð úrkassa: 30.5mm
Vatnsvörn: 3ATM
Úrverk: Svissneskt quartz
Ábyrgð: 2 ár
Askja: Úrið kemur í öskju merktri Flik Flak

Verslaðu hér

  • GÞ Skartgripir og úr
    G Þ Skartgripir og úr ehf 551 4007 Bankastræti 9, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.