Vörumynd

Florealis Smaronia Gel Fyrir Leggöng

Florealis

Florealis Smaronia gel fyrir leggöng. Einstök meðferð við leggangaþurrki. Þykkir slímhúð legganga, dregur úr óþægindum við samfarir og öðrum einkennum sem geta tengst tíðarhvörfum. Smaronia hefur viðurkennda virkni og er ætlað til meðferðar á leggangaþurrki, slímhúðarrýrnun og öðrum óþægindum í leggöngum (s.s kláða, sviða, sársauka við samfarir). Smaronia róar, smyr, nærir og veitir raka sem sa…

Florealis Smaronia gel fyrir leggöng. Einstök meðferð við leggangaþurrki. Þykkir slímhúð legganga, dregur úr óþægindum við samfarir og öðrum einkennum sem geta tengst tíðarhvörfum. Smaronia hefur viðurkennda virkni og er ætlað til meðferðar á leggangaþurrki, slímhúðarrýrnun og öðrum óþægindum í leggöngum (s.s kláða, sviða, sársauka við samfarir). Smaronia róar, smyr, nærir og veitir raka sem saman stuðla að því að bæta og viðhalda heilleika slímhúðar.

Verslaðu hér

  • Lyfjaval
    Lyfjaval Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.