Háfurinn fékk hönnunarverðlaunin Red Dot Design Award enda sígildur og fallegur; stór með mjúkar línur, matt svart yfirborð og gamaldags rofa. LED ljósið varpar jafnri lýsingu á hellurnar.
Háfurinn fékk hönnunarverðlaunin Red Dot Design Award enda sígildur og fallegur; stór með mjúkar línur, matt svart yfirborð og gamaldags rofa. LED ljósið varpar jafnri lýsingu á hellurnar.