Interflon Food Grease HD2 (Heavy Duty) er háþróuð, háþrýsti og vatnsþolin smurfeiti sem hönnuð er sérstaklega fyrir matvæla-, drykkjar- og lyfjaiðnaðinn. Smurfeitin er mjög vatnsþolin og sjó- /saltþolin mjög góð fyrir opna gíra, keðjur, kransa, spindla og margt fleira. Food Grease HD2 er framleidd með MicPol® tækni Interflon sem tryggir einstaka viðloðun, mjög lága núningstuðla og langvar…
Interflon Food Grease HD2 (Heavy Duty) er háþróuð, háþrýsti og vatnsþolin smurfeiti sem hönnuð er sérstaklega fyrir matvæla-, drykkjar- og lyfjaiðnaðinn. Smurfeitin er mjög vatnsþolin og sjó- /saltþolin mjög góð fyrir opna gíra, keðjur, kransa, spindla og margt fleira. Food Grease HD2 er framleidd með MicPol® tækni Interflon sem tryggir einstaka viðloðun, mjög lága núningstuðla og langvarandi smuráhrif, jafnvel við krefjandi aðstæður.
Helstu eiginleikarMælt er með að fyrri smurefni séu þvegin eða hreinsuð af öllum hlutumaður en notkun hefst, svo virknin sé með besta móti.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.