Vörumynd

Force Ward 24-29" Bretti

Fram og afturbretti á reiðhjól.Passar á 24" - 29" hjól.Fyrir fjöðrunargaffla (innra þvermál 15-35 mm).Fyrir allar gerðir af sætispóstum með ávölum prófíl.Breidd brettis: 77 mm (í miðju).breidd brettis: 100 mm (í gráa endanum).Efni: plast, svart-grátt.Þyngd: 91 g / 86 g (framan/aftan). Force Bike er einn stærsti framleiðandi hjólaaukahluta í Evrópu.  Force hjólavörurnar eru mjög vandaðar og eru þr…
Fram og afturbretti á reiðhjól.Passar á 24" - 29" hjól.Fyrir fjöðrunargaffla (innra þvermál 15-35 mm).Fyrir allar gerðir af sætispóstum með ávölum prófíl.Breidd brettis: 77 mm (í miðju).breidd brettis: 100 mm (í gráa endanum).Efni: plast, svart-grátt.Þyngd: 91 g / 86 g (framan/aftan). Force Bike er einn stærsti framleiðandi hjólaaukahluta í Evrópu.  Force hjólavörurnar eru mjög vandaðar og eru þróaðar í samvinnu við atvinnufólk í hjólreiðum. Force býður upp á mikið af vörum sem henta einstaklega vel fyrir Íslenskar aðstæður og við getum boðið þessar vörur á einstaklega góðu verði – við erum við stolt af að vera umboðsaðili Force á Íslandi.

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.