Þetta sprey ættu allir strákar að eiga.
Saltspreyjið frá Forte er frábært eitt og sér fyrir flotta áferð eða sem grunnur áður en þú notar mótunarvöru.
Notkun: Saltspreyjið er bæði hægt að nota í þurrt hár, eða í rakt hár. Besta virknin fæst með því að blása hárið með hárblásara.