Vörumynd

Förum heim heimferðarsett - uppskriftapakki

Stroff

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftunum. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað , þar sem það er eingöngu hægt að hlaða uppskriftunum niður í þrjú skipti í gegnum hlekkinn í tölvupóstinum.

Stundum le…

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftunum. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað , þar sem það er eingöngu hægt að hlaða uppskriftunum niður í þrjú skipti í gegnum hlekkinn í tölvupóstinum.

Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.

Uppskriftirnar eru á íslensku.

Förum heim heimferðarsett

Uppskriftapakkinn inniheldur: Peysu, romper, bonnet og sokka.

FÖRUM HEIM PEYSA

Peysan er prjónuð ofan frá og niður og
fram og til baka.

Efni :
-Baby Lanett eða Tynn Merino ull frá Sandnes garn.
-Katia Merino Baby.

Stærðir og magn af garni:
Fyrirburastærð: 2 dokkur
Newborn:2 dokkur
3-6 mán: 3 dokku

Það sem þarf:
- hringprjónar nr. 3,5 (40 sm)
- Sokkaprjónar nr. 3.5
- tölur (15 mm fyrir peysu (5 stk)
- nál til frágangs og til að sauma tölurnar í
- prjónamerki

Ummál á bol:
Fyrirburastærð: 40 sm
Newborn: 45 sm
3-6 mán:  49 sm

Lengd á bol
Fyrirburastærð: 13,5 sm
Newborn: 16 sm
3-6 mán: 18 sm

Ummál á ermi
Fyrirburastærð: 12 sm
Newborn: 14 sm
3-6 mán: 15 sm

Lengd á ermi
Fyrirburastærð: 12 sm
Newborn: 14 sm
3-6 mán: 16 sm

Prjónfesta:
30 lykkjur á prjóna nr. 3.5 = 10 sm

FÖRUM HEIM ROMPER

Efni:

-Baby Lanett eða Tynn Merino ull frá Sandnes garn.
-Katia Merino Baby.

Stærðir og magn af garni:
Fyrirburastærð: 1 dokka
Newborn:2 dokkur
3-6 mán: 2 dokkur

Það sem þarf:
- hringprjónar nr. 3 og 3,5 (40 sm)
- Sokkaprjónar nr. 3.5
- tölur 10 mm (5 stk)
- nál til frágangs og til að sauma tölurnar í
- prjónamerki

Ummál á búk:
Fyrirburastærð: 34 sm
Newborn: 36 sm
3-6 mán:  40 sm

Prjónfesta:
30 lykkjur á prjóna nr. 3.5 = 10 sm

BRODDI SOKKAR

Efni:

-Sublime (Sweet Leaf nr. 456) en það garn fæst í A4. Það er gefið upp á prjóna nr. 4 en er mjög fíngert og mjúkt og gengur vel á prjóna nr. 3.5 líka. Þið getið notað líka t.d. merino ull frá Sandnes en þá gætu sokkarnir orðið örlítið stærri (hef prófað bæði og munurinn er varla mælanlegur).

-Katia Merino Baby.

Stærðir og magn:
Newborn: 50gr
3-6 mán: 50gr
6-12 mán: 100gr
1-2 ára: 100gr
2-3 ára: 100gr

Það sem þarf:
- sokkaprjónar nr. 3 og nr. 3.5
- nál til frágangs
- prjónamerki

Prjónfesta
24 lykkjur á prj. nr. 3.5 = 10 sm

Ummál utan um kálfa:

Newborn: 15 sm
3-6 mán: 15 sm
6-12 mán: 17.5 sm
1-2 ára: 17.5 sm
2-3 ára: 20 sm

Þvermál yfir rist:

Newborn:6.5 sm
3-6 mán: 6.5 sm
6-12 mán: 7.5 sm
1-2 ára: 7.5 sm
2-3 ára: 9 sm

FÖRUM HEIM BONNET

Efni :

-Baby lanett frá Sandnes (litur nr 1032). Mæli einnig með

-Tynn merino ull frá Sandnes

-Lille lerke frá Dale garn.

-Katia Merino Baby.


Fyrirburastærð: 1 dokka
Newborn (0-3 mánaða): 1 dokka
3-6 mánaða: 1 dokka

Það sem þarf:
- hringprjónar nr.3.5 (40 eða 60 sm)
- sokkaprjónar nr. 3.5
- nál til frágangs
- prjónamerki

Prjónfesta
30 lykkjur á prj. Nr. 3.5=10 sm

Ummál :
Mælingin er í kringum andlitið eða frá kjálka til kjálka.

Fyrirburastærð: 23-24 sm
Newborn: 26 sm
3-6 mánaða: 27-28 sm

Verslaðu hér

  • Amma mús
    Amma mús - handavinnuhús 511 3388 Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.