Node 804 mATX frá Fractal Design er fullkominn Mini turnkassi fyrir leikjaspilara sem eru að leitast eftir litlum turnkassa sem fer lítið fyrir manni í huga, nákvæm innri uppbygging ásamt því að bjóða upp á fyrsta flokks loftflæði á hlið, aftan og á toppi turnkassa með stuðning að dual chamber layouti. Glæsilegt Tempered gler á hliðinni og margt fleira!