Huawei FreeClip eru byltingarkennd þráðlaus heyrnartól sem sitja utan á eyranu.
Sleppum snúrum og leiðindum, FreeClip eru sérhönnuð stílhrein heyrnartól fyrir þig sem ert alltaf á ferðinni og vilt líta vel út á meðan. Með einstakri „C-bridge“ hönnun festast þau þægilega á eyrað án þess hindra utanaðkomandi hljóð – þú heyrir tónlistina og heiminn í kringum þig 🖤 Fullkomin fyrir hlaup, hj…
Huawei FreeClip eru byltingarkennd þráðlaus heyrnartól sem sitja utan á eyranu.
Sleppum snúrum og leiðindum, FreeClip eru sérhönnuð stílhrein heyrnartól fyrir þig sem ert alltaf á ferðinni og vilt líta vel út á meðan. Með einstakri „C-bridge“ hönnun festast þau þægilega á eyrað án þess hindra utanaðkomandi hljóð – þú heyrir tónlistina og heiminn í kringum þig 🖤 Fullkomin fyrir hlaup, hjólreiðar eða hot girl göngutúrinn!
Með allt að 36 klst. rafhlöðuendingu, IP54 vatnsvörn og skýrum hljóðgæðum eru þau kjörin fyrir þau sem vilja öryggi, þægindi og hágæða hljóð í einum pakka.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.