Handgerð skál úr plexigleri með áprentuðum sérvöldum orðum sem koma fyrir í öllum friðarboðskap. Ef fólk myndi tileinka sér þau og muna myndi skapast friðsæl hugarró meðal manna. "Peaceful Harmony# er listræn skál sem hönnuð er til minningar um John Lennon og hið einstaka listaverk "Imagine Peace" sem Yo…
Handgerð skál úr plexigleri með áprentuðum sérvöldum orðum sem koma fyrir í öllum friðarboðskap. Ef fólk myndi tileinka sér þau og muna myndi skapast friðsæl hugarró meðal manna. "Peaceful Harmony# er listræn skál sem hönnuð er til minningar um John Lennon og hið einstaka listaverk "Imagine Peace" sem Yoko Ono lét setja upp í Viðey. Hún valdi sérstaklega Ísland því það er herlaust land. Listaverkið er tileinkað honum þó þau hefðu bæði unnið að þessari hugmynd á árum áður. Yoko þáði svona skál að gjöf því hún er safnar listaverkum úr gleri.
Friðarsúlan er tendruð á fæðingardegi hans, 9. október ár hvert og slökkt á henni 8. desember, en þá minnumst við Johns Lennon, sem féll frá á þessum degi árið 1980.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.