Vörumynd

Friendly patchouli og sandalwood sápa

Patchouli ilmkjarnaolíur eru þekktar bakteríudrepandi eiginleika sína, lyktin er dásamleg og talin auka kynhvöt. Olíunni er blandað við duft úr rauðum sandalvið, sem er góður fyrir til aðviðhalda heilsu húðarinnar, ásamt þremur tegundum af ilmkjarnaolíum.Hvert sápustykki er handgert úr kókosolíu, shea butter, ólífu olíu, patchouli ilmkjarnaolíu, dufti úr sandalvið, vatni og engu öðru.Sápurnar eru…
Patchouli ilmkjarnaolíur eru þekktar bakteríudrepandi eiginleika sína, lyktin er dásamleg og talin auka kynhvöt. Olíunni er blandað við duft úr rauðum sandalvið, sem er góður fyrir til aðviðhalda heilsu húðarinnar, ásamt þremur tegundum af ilmkjarnaolíum.Hvert sápustykki er handgert úr kókosolíu, shea butter, ólífu olíu, patchouli ilmkjarnaolíu, dufti úr sandalvið, vatni og engu öðru.Sápurnar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar.Umbúðirnar eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur.Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.

Verslaðu hér

  • Mamma veit best
    Mamma veit best 445 8828 Dalbrekku 30, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.