Amor frá Fun Factory er dildo án titrings. Fun Factory er gæða merki frá þýskalandi sem leggur áherslu á að minka kolefnisspor sitt. Amor dildoinn hefur slétta áferð og er úr mjúku og sveigjanlegu sílikoni. Hann er með sveigðan enda sem veitir góða örvun. Amor er vatnsheldur og við mælum með að nota vatnsleysanleg sleipefni með honum. Hann er í minni kantinum og því tilvalin fyrir b…
Amor frá Fun Factory er dildo án titrings. Fun Factory er gæða merki frá þýskalandi sem leggur áherslu á að minka kolefnisspor sitt. Amor dildoinn hefur slétta áferð og er úr mjúku og sveigjanlegu sílikoni. Hann er með sveigðan enda sem veitir góða örvun. Amor er vatnsheldur og við mælum með að nota vatnsleysanleg sleipefni með honum. Hann er í minni kantinum og því tilvalin fyrir byrjendur eða þá sem vilja hafa þá stutta. Tilvalinn til að nota með eða án harnessi.
Upplýsingar :
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.