Gadget Twins er láréttur Action Shooter sem kom út fyrir Sega Mega Drive árið 1992. Grafík leiksins er nett krúttleg og var að öllum líkindum miðuð að yngri spilurum á sínum tíma.
Gadget Twins er láréttur Action Shooter sem kom út fyrir Sega Mega Drive árið 1992. Grafík leiksins er nett krúttleg og var að öllum líkindum miðuð að yngri spilurum á sínum tíma.