Golfkennslubókin Gæðagolf
Eftir Nökkva Gunnarsson PGA Golfkennara
Bókin inniheldur mikinn fjölda tækniæfinga og keppnislíkra æfinga og um 170 ljósmyndir. Hún er ætluð kylfingum á öllum getustigum til að bæta leik sinn. Einnig má geta þess að í byrjun hvers kafla eru tölfræðimolar sem gefa kylfingum upplýsingar um það hvaða væntingar hann getur gert til höggsins miðað við sína getu. …
Golfkennslubókin Gæðagolf
Eftir Nökkva Gunnarsson PGA Golfkennara
Bókin inniheldur mikinn fjölda tækniæfinga og keppnislíkra æfinga og um 170 ljósmyndir. Hún er ætluð kylfingum á öllum getustigum til að bæta leik sinn. Einnig má geta þess að í byrjun hvers kafla eru tölfræðimolar sem gefa kylfingum upplýsingar um það hvaða væntingar hann getur gert til höggsins miðað við sína getu.
Uppsetning bókarinnar er eftirfarandi:
Um höfund
Tilgangur bókarinnar
1. Púttin
2. Höggin í kringum flatirnar
3. Millihöggin
4. Sandurinn
5. Brautarhögg
6. Dræverinn
7. Leikskipulag og hugarfar
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.