RTX 50 línan er mætt til leiks! Stútfullt af nýjustu tækni frá NVIDIA eins og hinni frábæru DLSS 4.0 uppskölunartækni og glænýrri fjölrammaframköllun (Multi Frame Generation) sem að framkallar allt að 3 nýja ramma með nýrri gervigreindartækni. RTX er háþróaður vettvangur fyrir fulla Ray-Tracing og neural-rendering tækni sem er að bylta því hvernig við spilum og sköpum.
Yfir 700 leikir og forrit nota RTX til að skila raunsæjum grafík og ótrúlega hraðri frammistöðu með nýjustu gervigreindaraðgerðir ásamt DLSS 4.0 uppskölunartækni. Spilaðu leiki eins og Alan Wake 2, Black Myth: Wukong og Cyberpunk 2077 með fullri Ray-Tracing í QHD 1440p upplausn, allt að 191 FPS og allt að 149 FPS í 4K. Í forritum og leikjum geta GeForce RTX 5070 Ti skjákort tvöfaldað frammistöðu við AI fjölrammaframköllunar og útflutt myndbönd allt að 60% hraðar en RTX 4070 Ti skjákort!
-
Gainward GeForce RTX 5070 Ti 16GB Pheonix skjákort með 1406 AI TOPS
-
16GB GDDR7 256-bit 28Gbps DRAM minni og 896 GB/s bandwidth
-
2295MHz Clock, 2452MHz OC Boost Clock og 8.960 CUDA kjarnar
-
70 Ray-Tracing 4th Gen Acceleration kjarnar með neural-rendering tækni
-
280 AI Tensor 5th Gen kjarnar, fyrir enn hraðari AI gervigreind
-
3x Two Ball Bearing Cyclone viftur, Ultra-Dense plate og 3 slot kæling
-
3x DisplayPort 2.1b skjátengi: Allt að 7680x4320@165Hz stuðningur
-
1x HDMI 2.1b skjátengi: Allt að 7680x4320@120Hz stuðningur
-
Expertool 2 stillingarforrit, Auto Sync 2.0, ARGB Lighting o.fl.
NVIDIA Blackwell arkitektúr sem er háþróaður vettvangur fyrir leikjaspilara og skapendur:
-
NVIDIA DLSS 4 uppskölunartækni með fjölrammaframköllun (Multi Frame Generation)
-
NVIDIA Full Ray-Tracing með byltingarkennda neural-rendering tækni
-
NVIDIA Reflex 2 tækni með Frame Warp með allt að 75% minna latency í leikjaspilun
-
NVIDIA Studio hjálpartól fyrir myndbandagerð og 3D myndbandaflutning
-
Betrumbætir hvaða myndband sem er með 9.kynslóð NVIDIA Encoder!
-
NVIDIA App með Game Ready og Studio Drivers (rekla) ásamt fínstillingum o.fl.
-
NVIDIA Broadcast, RTX Video, RTX Remix, NVIDIA G-SYNC o.fl.