RTX 50 línan er mætt til leiks. Stútfullt af nýjust tækni frá Nvidia eins og hinni frábæru DLSS 4 uppskölunartækni og glænýrri fjölrammaframköllun (MFG) sem að framkallar allt að 3 nýja ramma með nýrri gervigreindartækni.
Gainward 5080 Phoenix kortið er glæsileg þriggja viftu útgáfa, yfirklukkuð í verksmiðju sem fer upp í 2617 mhz boost klukku! Sterkbyggt með Ultra-Dense ramma ásamt ARGB fjöllita lýsingu á Phoenix merkinu.
-
GeForce RTX 5080 16GB Phoenix
-
16GB GDDR7 256-bit 15GHz minni
-
2617MHz OC Clock og 10.752 CUDA kjarnar
-
336 AI Tensor 5th Gen kjarnar, fyrir enn hraðari AI
-
84 Ray-Tracing 4th Gen Acceleration kjarnar
-
3x viftur, Ultra-Dense plate og 3 slot kæling
-
Expertool 2 stillingarforrit
-
HDMI 2.1b og 3x DP 2.1b tengi. 8K í 165Hz stuðningur