RTX 50 línan er mætt til leiks. Stútfullt af nýjust tækni frá Nvidia eins og hinni frábæru DLSS 4 uppskölunartækni og glænýrri fjölrammaframköllun (MFG) sem að framkallar allt að 3 nýja ramma með nýrri gervigreindartækni og leifturhröðu GDDR7 vinnsluminni.
RTX 5090 er sannkallað flaggskip og er öflugasta skjákort sem framleitt hefur verið fyrir almennan markað. Gainward Phantom kortið er stórglæsilegt þriggja viftu útgáfa með sterkbyggðum Ultra-Dense ramma ásamt ARGB fjöllita lýsingu í Phantom merkinu.
-
GeForce RTX 5090 32GB Phantom
-
32GB GDDR7 512-bit 15GHz minni
-
2407MHz Boost Clock og 21.760 CUDA kjarnar
-
680 AI Tensor 5th Gen kjarnar, fyrir enn hraðari AI
-
170 Ray-Tracing 4th Gen Acceleration kjarnar
-
3x viftur, Ultra-Dense plate og 3.5 slot kæling
-
Expertool 2 stillingarforrit
-
HDMI 2.1b og 3x DP 2.1b tengi. 8K í 165Hz stuðningur