Við kynnum til leiks nýja týpu af stjörnuvarpa sem hefur verið að skapa sér frábært orðspor. Vinsældir þeirra aukast með árunum og við skiljum það mjög vel vel enda um tímamótavörur að ræða sem eru frumlegri en flest annað í þessum dúr.
Þessi varpi er öðruvísi en aðrir í þeirri þýðingu að í stað þess að stjörnuþoka myndast, eins og á mörgum, þá er verulega dáleiðandi og litrík hringsveifla s…
Við kynnum til leiks nýja týpu af stjörnuvarpa sem hefur verið að skapa sér frábært orðspor. Vinsældir þeirra aukast með árunum og við skiljum það mjög vel vel enda um tímamótavörur að ræða sem eru frumlegri en flest annað í þessum dúr.
Þessi varpi er öðruvísi en aðrir í þeirri þýðingu að í stað þess að stjörnuþoka myndast, eins og á mörgum, þá er verulega dáleiðandi og litrík hringsveifla sem skolast meðfram loftinu/veggnum, fer eftir því hvar þú beinir varpinu, og er í rauninni eftirlíking af svartholinu fræga sem er að finna í geimnum og einnig líkjandi við galaxy stjörnubraut. Svo stjórnar þú litadýrðinni með fjarstýringu og getur spilað tónlist í gegnum hann þar sem hann er með bluetooth. Sjón er sögu ríkari!
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.