Þægindi
GALDEBERGET andadúnsængin er meðalhlý og andar vel.
Þetta er tvíbreið sæng og hentar vel fyrir þá sem vilja hafa extra breiða og langa meðalhlýja sæng.
Efni og innihald
Sængin er fyllt með 60% hvítum andadúni og 40% hvítu andafiðri.
Áklæðið er úr 100% bómullarcambric og er hólfaskipt svo að fyllingin haldist jöfn yfir alla sængina.
Meðhöndlun og gæði
Sængin er auðveld í þvott…
Þægindi
GALDEBERGET andadúnsængin er meðalhlý og andar vel.
Þetta er tvíbreið sæng og hentar vel fyrir þá sem vilja hafa extra breiða og langa meðalhlýja sæng.
Efni og innihald
Sængin er fyllt með 60% hvítum andadúni og 40% hvítu andafiðri.
Áklæðið er úr 100% bómullarcambric og er hólfaskipt svo að fyllingin haldist jöfn yfir alla sængina.
Meðhöndlun og gæði
Sængin er auðveld í þvotti og umhirðu og er með 5 ára ábyrgð.
Sængin er vottuð með OEKO-TEX 100 staðlinum um að engin skaðleg efni voru notuð við framleiðsluna.
Sængin er með DOWNPASS vottun. DOWNPASS vörur eru framleiddar úr hágæða dún af framleiðendum sem leggja ríka áherslu á velferð dýra.