Vörumynd

GALECO NIÐURFALL 110 X 80MM - HVÍT

Galeco PVC rennur ryðga ekki, tærast ekki og þær beyglast ekki heldur.Þakrennurnar þola högg vel og það þarf mikið til að brjóta þær. Högg sem brýtur Galeco PVC þakrennu myndi beygla rennur úr öðrum efnum mjög illa. PVC þakrennurnar frá Galeco eru mjög sterkar og þær þola mikinn hita og frost. Galeco notar nýjustu tækni við framleiðsluna á þakrennunum. Það er notað mismunandi plast í kjarnann ann…
Galeco PVC rennur ryðga ekki, tærast ekki og þær beyglast ekki heldur.Þakrennurnar þola högg vel og það þarf mikið til að brjóta þær. Högg sem brýtur Galeco PVC þakrennu myndi beygla rennur úr öðrum efnum mjög illa. PVC þakrennurnar frá Galeco eru mjög sterkar og þær þola mikinn hita og frost. Galeco notar nýjustu tækni við framleiðsluna á þakrennunum. Það er notað mismunandi plast í kjarnann annars vegar og í ytra lagið hins vegar. Þetta tryggir bæði mikinn styrk og glæsilegt útlit. Í plastið er blandað efnum sem verja rennurnar fyrir áhrifum sólarljóss og veðurs. Þannig getur þú treyst því að Galeco rennurnar muni þjóna tilgangi sínum áratug eftir áratug og alltaf líta vel út.Leiðbeiningar fyrir uppsetningu: Myndband sem sýnir hvernig á að setja Galeco rennur upp:https://www.youtube.com/watch?v=CC0zM6ny1iU&t=1s&ab_channel=Galeco-systemyrynnowe

Verslaðu hér

  • Múrbúðin ehf 412 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.