DOOM: The Dark Ages Premium Edition tölvuleikur fylgir þessari vöru 30. apríl til 21. maí.
GAMING X3D FOUR er okkar allra besti leikjaturn með 3D V-Cache leikjaörgjörva, leifturhröðu vinnsluminni, ATX 3.0 PCIe 5.0 aflgjafa og sérhæfðu X870E Aorus Elite USB4 Wi-Fi 7 leikjamóðurborði ásamt hljóðlátri vatnskælingu og glænýju RTX 5090 32GB skjákorti með DLSS 4 uppskölunartækni, fjölrammaframköllunartækni (MFG) og fleiri nýjungar!
-
Lian-Li O11 Dynamic EVO
RGB
urnkassi með glugga, svartur
-
AMD Ryzen 9 9950X3D 16 kjarna leikjaörgjörvi, Retail án viftu
-
GIGABYTE X870E Aorus Elite WiFi 7 BE leikjamóðurborð
-
128GB DDR5 6000MHz (4x32GB @3600Mhz) XPG Lancer Blade
RGB
-
4TB PCIe Gen4 NVMe SSD M.2 Lexar NQ790
-
Gainward GeForce RTX 5090 32GB Phantom skjákort
-
WiFi 7 BE þráðlaust net, Bluetooth 5.4 og 2.5GbE LAN
-
2x USB4 Type-C, 6x USB 3.2, 4x USB 2.0 og USB-C&A að framan
-
Lian-Li Edge 1300W 80+ Platinum ATX 3.0 aflgjafi, svartur
-
Lian-Li Galahad II Trinity 360mm AIO
RGB
vatnskæling, svört
-
6x hljóðlátar (300~1650RPM) 120mm
ARGB
viftur
-
Styður PC Game Pass áskrift, 100+ leikir og EA Play
-
Windows 11, meiri dýnamík í alla leiki með Auto HDR
*ATH MYNDIR HÉR AÐ OFAN ERU AF TURNI MEÐ SAMBÆRILEGUM RGB VIFTUM OG RGB MINNI SEM FYLGIR EN HÆGT ER AÐ BÆTA VIÐ FLEIRI RGB MÖGULEIKUM. Á MYND ERU VIFTUR FRÁ LIAN-LI EN Í DAG ERU VIFTUR FRÁ GIGABYTE AORUS.
-
Hægt er að fá fjölda RGB lausna í viðbót í þennan turn, einnig er hægt bæta við SSD diskum þá er hægt að fá tilboð í þennan turn með öðrum skjákortum.
-
Birt með fyrirvara um breytilega lagerstöðu íhluta.
-
Samsetningartími er 2-3 virkir dagar eftir komu skjákorts.
DOOM: The Dark Ages er forveri hinna margrómuðu leikja DOOM (2016) og DOOM Eternal og segir stórbrotna sögu af bræði DOOM Slayersins. Spilarar stíga í blóðuga skó DOOM Slayers í áður óséðri myrku og ógnvænlegu miðaldastríði gegn Helvíti.
-
Kóðinn inniheldur DOOM: The Dark Ages Digital Premium Edition.
-
DOOM: The Dark Ages leikurinn sjálfur
-
Campaing DLC sem kemur út síðar
-
Divinity Skin Pack sem inniheldur nýtt útlit fyrir DOOM Slayer, drekann og Atlan
-
Rafrænan aðgang að listabók og hljóðrás leiksins
-
Leikurinn kemur út 15. maí en kóðanum fylgir aðgangur allt að 2 dögum snemma!