Leysir upp vörtur. Mýkið vörtuna í heitu vatni í 5 mínútur og skrapið síðan lausa húð af. Penslið vörtuna með eyrnapinna, má ekki fara á heila húð. Endurtakið eftir þörfum.
Leysir upp vörtur. Mýkið vörtuna í heitu vatni í 5 mínútur og skrapið síðan lausa húð af. Penslið vörtuna með eyrnapinna, má ekki fara á heila húð. Endurtakið eftir þörfum.