Léttur hárblásari ( fjólublár )Gamma Piu ETC Ligth hárblásarinn er einstaklega léttur.Hann er hannaður með fagfólk í huga og er léttastur í sínum flokki.Hann skilar 108 rúmmetrum af loftstreymi á klst.Hann er 2100 wött og vegur aðeins 390gr.Hann er léttur eins og fjöður.Þróaður túrbó þjappaður mótor eykur þrýstingin á loftinu og styttir þurrkunartímann.Upphleyptar rendur á hárblásarahúsinu koma í veg fyrir að hárblásarinn sjálfur hitni við notkun.Gamma Piu ETC Ligth L hárblásarinn er nettur, aðeins 18cm að lengd.Það fylgir með honum stútur sem lengir hann upp í hefðbundna stærð á blásara.Aðgerðir:
-
Gott handfang, takkarnir á hliðinni.
-
2 Hraðastillingar.
-
2 Hitastillingar.
-
Kælistylling.
-
Framlengingar stútur.
-
3m löng snúra.
-
Krókur fyrir geymslu.
Tæknilegar upplýsingar:
-
Wött: 2100.
-
Loftstreymi: 108 rúmmetrar á klst.
-
Þyngd: 430 gr.
Gamma Piu ETC Ligth L er 100% ítölsk hönnun og framleiðsla.