Þægindi
GEILO dúnkoddinn er ofnæmisvænn og er með 3ja laga hönnun sem hjálpar með að láta koddann vera mjúkann en samt með góðann stuðning.
Efni og innihald
Koddinn er með 3ja laga hönnun. Ytri lögin eru fyllt með 90% hvítum evrópskum moskusandardún og 10% hvítu evrópsku moskusfiðri. Innra lagið er fyllt með 85% hvítu evrópsku andafiðri og 15% hvítum evrópskum andadún.
Áklæðið er úr 100% …
Þægindi
GEILO dúnkoddinn er ofnæmisvænn og er með 3ja laga hönnun sem hjálpar með að láta koddann vera mjúkann en samt með góðann stuðning.
Efni og innihald
Koddinn er með 3ja laga hönnun. Ytri lögin eru fyllt með 90% hvítum evrópskum moskusandardún og 10% hvítu evrópsku moskusfiðri. Innra lagið er fyllt með 85% hvítu evrópsku andafiðri og 15% hvítum evrópskum andadún.
Áklæðið er úr 100% bómullarcambric sem er nógu þéttofið til að koma í veg fyrir að rykmaurar nái að komast í gegnum áklæðið.
Meðhöndlun og gæði
Koddinn er auðveldur í þvotti og umhirðu. Koddinn er vottaður með OEKO-TEX 100 staðlinum um að engin skaðleg efni voru notuð við framleiðsluna.