Hvar á að nota
Um allt hús fyrir létt og mikil þrif. Mjúka hliðin á viðkvæma fleti svo sem vaxborna, málaða og viðarhúsgögn, gluggakarma, myndaramma, glansandi flísar og náttúrustein sem er vaxborin eða með glansáburð. Einnig til að þurrka eftir að þrifið hefur verið með trefjahliðinni (dökkblá). Trefjahliðin fyrir meiri þrif svo sem létt veggjaþrif, rennibrautir á rennihurðum, plast eða vínil…
Hvar á að nota
Um allt hús fyrir létt og mikil þrif. Mjúka hliðin á viðkvæma fleti svo sem vaxborna, málaða og viðarhúsgögn, gluggakarma, myndaramma, glansandi flísar og náttúrustein sem er vaxborin eða með glansáburð. Einnig til að þurrka eftir að þrifið hefur verið með trefjahliðinni (dökkblá). Trefjahliðin fyrir meiri þrif svo sem létt veggjaþrif, rennibrautir á rennihurðum, plast eða vínil glugga og dyrakarma og þar sem fitug óhreinindi eru.
Athugið
Dökkbláa trefjahliðin er ekki ætluð á olíu eða vaxborna fleti. (hreinsar olíuna eða vaxið af fletinum)
Notkun
Rakur eða blautur
ENJO ábending
Með mjúku hliðinni er hægt að þrífa fleti án þess að fjarlægja vax, olíuhúð eða málningu. Dökkbláa hliðin er sérstaklegahönnuð til að fjarlægja fitu án þess að hún berist á næsta flöt sem þrifin er.