Ghost Millenium leikjaturninn gerir þér kleift að sökkva niður í heim tölvuleikja. Ghost Millenium samsetta leikjatölvan er ekki bara öflug með glæsilegum íhlutum, heldur lítur turninn líka frábærlega vel út þar sem 5 mismunandi ryksíur fylgja með í mismunandi munstri og litum! Nútímanleg og glæsileg hönnun með glerhlið og nóg af tengimöguleikum, RGB lýsingu og 120mm vökvakælingu fyrir bæði betri kælingu og hljóðdempun, sem mun betrumbæta hvaða leikjaupplifun sem er.
-
Glæsilegur Ghost Millenium mATX RGB leikjaturn úr stáli
-
AsRock B760M-H/M.2 mATX móðurborð fyrir Intel örgjörva
-
Intel Core i5-14400F 10-kjarna, 16-þráða, 4.7GHz Turbo
-
16GB DDR5 5600MHz Dual-Channel OC vinnsluminni
-
1TB 2.5" SSD + 1TB
PCIe Gen4 NVMe M.2 SSD geymsludiskar
-
Pláss fyrir 3x SATA 3xSSD eða 2x SSD+1x HDD að aftan
-
Pláss fyrir 1x PCIe 4.0 Hyper M.2 NVMe SSD disk
-
NVIDIA GeForce RTX 4060 Ti 8GB GDDR6 Ray-Tracing skjákort
-
136 AI Tensor 4th Gen kjarnar, fyrir enn hraðari AI
-
CoolerMaster MWE 80+Bronze 500W Non-Modular aflgjafi
-
120mm RGB AIO vatnskæling og 120mm RGB vifta að aftan
-
2x USB2.0, 2x USB3.0, 4x USB3.2 Gen1, RJ45 Ethernet LAN tengi
-
3x DisplayPort 1.4a og HDMI 2.1 tengi, allt að 8K@60Hz
-
5 mismunandi ryksíur fylgja með í mismunandi munstri og litum!
-
Windows 11 Pro, meiri dýnamík í alla leiki með Auto HDR
-
Styður PC Game Pass áskrift, 100+ leikir og EA Play!