Vörumynd

Gia Túrnærbuxur

Devoted

Frábær nýjung frá Devoted, undirfatamerki Zizzi.

Dásamlegar túrnærbuxur úr mjög þægilegu og teygjanlegu efni og mjúk blúnda á hliðunum.

Túrnærbuxur koma í staðinn fyrir túrtappa eða dömubindi og þú getur klæðst þeim allt upp í 8 tíma á flestum dögum blæðinga nema kannski þegar flæðið er mest í byrjun.

Rakadrægni á við allavega 15 ml af túrblóði eða 2-3 túrtappa. Þær eru lík…

Frábær nýjung frá Devoted, undirfatamerki Zizzi.

Dásamlegar túrnærbuxur úr mjög þægilegu og teygjanlegu efni og mjúk blúnda á hliðunum.

Túrnærbuxur koma í staðinn fyrir túrtappa eða dömubindi og þú getur klæðst þeim allt upp í 8 tíma á flestum dögum blæðinga nema kannski þegar flæðið er mest í byrjun.

Rakadrægni á við allavega 15 ml af túrblóði eða 2-3 túrtappa. Þær eru líka frábærar fyrir nýbakaðar mæður.

Við mælum með því að skola þær með köldu vatni eftir notkun, þvo þær á 40° og hengja upp til þerris.

82% polyamide, 18% Elastane

Túrnærbuxur eru algjör bylting þegar kemur að túrvörum - bæði mikið þægilegra og umhverfisvænna heldur en einnota túrvörur. - Þú verður bara að prófa!


*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.

56

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.