Vörumynd

Gianni Chiarini Grace Leðurtaska Nut

Gianni Chiarini Grace hliðartaskan er úr svörtu fínkornóttu háglans leðri og framleidd alfarið í Ítalíu. Ginko taskan hefur áfast nett leðurhandfang og tvær aðrar langa ólar, önnur úr tau og hin úr leðri,  sem hægt er að smella á og af að vild. Löngu ólarnar henta vel til þess að bera töskuna á öxlinni, bæði á kross yfir líkamann eða á hliðinni. Grace hliðarveskinu er lokað með segulloku og innan…
Gianni Chiarini Grace hliðartaskan er úr svörtu fínkornóttu háglans leðri og framleidd alfarið í Ítalíu. Ginko taskan hefur áfast nett leðurhandfang og tvær aðrar langa ólar, önnur úr tau og hin úr leðri,  sem hægt er að smella á og af að vild. Löngu ólarnar henta vel til þess að bera töskuna á öxlinni, bæði á kross yfir líkamann eða á hliðinni. Grace hliðarveskinu er lokað með segulloku og innan á henni er renndur vasi sem hentar vel fyrir smámunina eins og lykla, síma og fleiri smámuni.Falleg og nett hliðartaska sem hentar til daglegra nota.Stærð: 29 x 19 x 8 cm.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.