Vörumynd

Gigabyte Aorus C301 V2 ATX turnkassi með glugga, svartur

Gigabyte
C301 Glass V2 er stórglæsilegur ATX turnkassi frá Gigabyte. 4x PWM viftur fylgir ásamt splitter kapal fyrir vifturnar. 1x að aftan og 3x að framan. Stilltu RGB lýsinguna með RGB Fusion forritinu. Fjarlægjanlegar ryksíur á turnkassanum uppi og niðri. Full-Size 4mm þykkt tempered gler og falleg hönnun á framhlið turnsins veitir honum svo einstakt útlit.
  • Stróglæsilegur ATX turnkassi…
C301 Glass V2 er stórglæsilegur ATX turnkassi frá Gigabyte. 4x PWM viftur fylgir ásamt splitter kapal fyrir vifturnar. 1x að aftan og 3x að framan. Stilltu RGB lýsinguna með RGB Fusion forritinu. Fjarlægjanlegar ryksíur á turnkassanum uppi og niðri. Full-Size 4mm þykkt tempered gler og falleg hönnun á framhlið turnsins veitir honum svo einstakt útlit.
  • Stróglæsilegur ATX turnkassi úr stáli
  • Pláss mikill og gott að vinna í turninum
  • 4x 120mm PWM RGB viftur fylgja með
  • Pláss fyrir allt að 7 120mm viftur
  • Pláss fyrir allt að 5 140mm viftur
  • Pláss fyrir 360mm radiator á toppnum
  • Tekur allt að 170mm háa örgjörvakælingu
  • Tekur allt að 400mm langt skjákort
  • Pláss fyrir allt að 7x 2.5'' SSD diska eða 2x 3,5''
  • Innbyggður ARGB hub fyrir 6x 3-pin RGB tengingar
  • 1x USB 3.1 Type-C, 2x USB 3.0 og Audio Jack á front panel
  • RGB LED stýring á front panel og fjarlægjanleg ryksíur fylgir

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.