Vörumynd

Gigabyte B850 Gaming X AX DDR5 móðurborð

Gigabyte
800 serían af AMD móðurborðum, Gigabyte B850 Gaming X AX DDR5, með AMD5 sökkli, LGA pinnum og uppfærðri hönnun. X3D Turbo Mode eykur leikjaframistöðu fyrir non-3XD AMD örgjörva og bætir FPS í leikjum með einum smelli, allt að 18% aukningu. Stuðningur við PCIe 5.0 í M.2 SSD disk og DDR5 minni allt að 8000MHz! Gigabyte Control Center sem hægt er að stilla allt að lýsingu, uppfærslum og viftuhraða…
800 serían af AMD móðurborðum, Gigabyte B850 Gaming X AX DDR5, með AMD5 sökkli, LGA pinnum og uppfærðri hönnun. X3D Turbo Mode eykur leikjaframistöðu fyrir non-3XD AMD örgjörva og bætir FPS í leikjum með einum smelli, allt að 18% aukningu. Stuðningur við PCIe 5.0 í M.2 SSD disk og DDR5 minni allt að 8000MHz! Gigabyte Control Center sem hægt er að stilla allt að lýsingu, uppfærslum og viftuhraða.
  • Twin Digital 12+2+2 fasa lausn VRM rafmagnsvirki fyrir betri frammistöðu
    • Stuðningur við AMD chipset fyrir 7,- 8, og 9. kynslóð AMD AM5 örgjörva
    • AI-stýrð PCB hönnun með AI-ViaFusion, AI-Trace og AI-Layer gervigreindartækni
  • 4x DDR5 Dual Channel DIMM minnisraufar, allt að 8200MHz OC með D5 Bionic Corsa AI
    • D5 Bionic Corsa AI gervigreindartækni fyrir óendanlega frammistöðu í DDR5 yfirklukkun
    • AI SNATCH Engine háþróuð gervigreind fyrir AUTO yfirklukkun með AORUS AI SNATCH
  • 3x PCIe M.2 EZ-Latch Plus raufar með Thermal Guard (2x PCIe 4.0 og 1x PCIe 5.0 UD)
    • EZ-Latch Click skrúfulaus aðgerð fyrir PCIe M.2 einfaldar samsetningu á PCIe rauf
    • PCIe 5.0 x16 EZ-Latch Ultra Durable slot fyrir skjákort ásamt 2x PCIe 3.0 x1 raufar
  • Innbyggt Wi-Fi 6E AX Dual-Band 2x2 þráðlaust net, Bluetooth 5.3 og 2.5GbE LAN tengi
    • Gigabyte EZ-Plug Ultra-High Gain 5dBi Directional loftnet með segulfestingu fylgir
    • 3x USB, 3x USB3.2 Gen1, 1x USB3.2 Gen2, USB-C3.2 Gen2, HDMI2.1, DP1.4 o.fl. tengi
  • GIGABYTE UC BIOS með AI Perfdrive veitir bestu sérsniðna BIOS stillingar fyrir notendur
    • HyperTune BIOS AI Gervigreindartækni, aukning á BIOS afköstum um allt að 95%+.
    • Smart Fan 6 AIO stillingar tól fyrir viftur eða vatnskælingar með EZ Tuning ofl.
    • Q-Flash Plus með Auto Scan nýjung, uppfærðu BIOS án þess að setja íhluti í borðið
    • Multi-Key stýringartakki fyrir Reset, RGB Switch, Direct-to-BIOS eða Safe Mode
    • GIGABYTE Control Center stillingarforrit fyrir lýsingu, uppfærslum og fleira
ATX, AMD B850, AM5, 4x SATA3, 3x M.2 x4, 4x DDR5 8200MHz (OC), 1x PCI-E 5.0 x16, 2x PCI-E 3.0 x1, 1x 2.5 GbE Ethernet LAN, RAID 0/1/10, 2xF 3xB USB2, 1xF 3xB USB3.2 (Gen 1), 1xB USB3.2 (Gen 2), 1xF 1xB USB-C 3.2 (Gen 2), 1x HDMI 2.1, 1x Displayport 1.4, 3x Addressable LED headers, 1x RGB LED header, 7.1 Realtek Audio CODEC, Smart Fan 6, 100% solid capacitors, Ultra Durable.

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.