Vörumynd

Gigabyte B850M Force Wi-Fi DDR5 móðurborð

Gigabyte
800 serían af AMD móðurborðum frá Gigabyte með AMD sökkul. Hönnuð fyrir nýjustu AM5 Ryzen örgjörva og DDR5 vinnsluminni með miklum afköstum og stöðugleika.
  • AMD B850 chipset fyrir AM5 örgjörva
  • Stuðningur við AMD Ryzen 7000 / 8000 / 9000 seríur
  • Öflug Digital VRM hönnun fyrir stöðuga afköst
  • Stuðningur við DDR5 vinnsluminni með OC…
800 serían af AMD móðurborðum frá Gigabyte með AMD sökkul. Hönnuð fyrir nýjustu AM5 Ryzen örgjörva og DDR5 vinnsluminni með miklum afköstum og stöðugleika.
  • AMD B850 chipset fyrir AM5 örgjörva
  • Stuðningur við AMD Ryzen 7000 / 8000 / 9000 seríur
  • Öflug Digital VRM hönnun fyrir stöðuga afköst
  • Stuðningur við DDR5 vinnsluminni með OC möguleikum
  • PCIe 5.0 stuðningur fyrir skjákort og hraðvirka geymslu
  • Innbyggt Wi-Fi 6E og Bluetooth fyrir þráðlausa tengingu
  • 2.5GbE LAN nettenging fyrir hraðvirkt net
  • Smart Fan 6 kælistýring fyrir viftur
  • Q-Flash Plus – uppfærðu BIOS án örgjörva eða minnis
mATX, AMD B850, AM5, DDR5, PCIe 5.0, M.2 NVMe stuðningur, Wi-Fi 6E, 2.5GbE LAN, USB 3.2 tengi, HDMI/DisplayPort, 7.1 hljóð, Realtek hljóðlausn, Smart Fan 6, Ultra Durable hönnun með hágæða íhlutum.

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.