C201 Panoramic er stórglæsilegur mATX turnkassi frá Gigabyte. Er með 3.5mm audio jack, RGB LED stýringu og 2x USB 3.0 tengi á I/O panel. Fjarlægjanlegar ryksíur á turnkassanum á hlið og að framan. Full-Size 3mm þykkt 270° panoramic tempered gler á hliðarpanel ásamt á framhlið turnsins veitir honum svo einstakt útlit.
Pláss fyrir 3x 120mm (2x 140mm) á toppinum, 2x 120mm á hliðinni, 3x 120mm á PSU shroud og 1x 120mm að aftan. Styður allt að 360mm vökvakælingu á toppinum eða 240mm á hliðinni. 3x 120mm ARGB viftur fylgja, 1x að aftan og 2x á hliðinni.
-
Stórglæsilegur mATX/mITX turnkassi úr stáli
-
Pláss mikill og gott að vinna í turninum
-
Glæsilegir 3mm glær Tempered panoramic gler panelar
-
Fjarlægjanlegir panelar á hliðinni og að framan
-
3x ryksíur fylgja, 1x toppinum, 1x hliðinni og 1x botninum
-
3x 120mm ARGB viftur fylgja, 2x hliðinni og 1x að aftan
-
Pláss fyrir 360mm radiator á toppnum
-
Pláss fyrir 240mm radiator á hliðinni
-
Pláss fyrir allt að 9x 120mm viftur
-
Pláss fyrir allt að 3x 140mm viftur
-
Tekur allt að 190mm háa örgjörvakælingu
-
Tekur allt að 410mm langt skjákort
-
Tekur allt að 250mm aflgjafa í lengd
-
5x Expansion raufar, 3x 2.5" SSD diska eða 2x 3,5" HDD
-
2x USB 3.0, RGB LED stýring og Audio Jack á front panel