Vörumynd

Gigabyte GAMING ZERO leikjaturn

AMD
GIGABYTE Gaming Zero er frábær leikjaturn fyrir byrjendur sem einfalt er að uppfæra seinna meir. Tölvan keyrir alla helstu einfaldari leiki eins og Fortnite, CS2, LoL, WoW ofl. á innbyggðri skjástýringu í örgjörva með hraðvirku vinnsluminni. Auðvelt er að bæta við skjákorti fyrir verulega aukin afköst, eins og Nvidia RTX 4060.
  • Gigabyte C102G mATX turnkassi með glugga, svartur …
GIGABYTE Gaming Zero er frábær leikjaturn fyrir byrjendur sem einfalt er að uppfæra seinna meir. Tölvan keyrir alla helstu einfaldari leiki eins og Fortnite, CS2, LoL, WoW ofl. á innbyggðri skjástýringu í örgjörva með hraðvirku vinnsluminni. Auðvelt er að bæta við skjákorti fyrir verulega aukin afköst, eins og Nvidia RTX 4060.
  • Gigabyte C102G mATX turnkassi með glugga, svartur
  • AMD Ryzen 5 8600G 6-kjarna, 12-þráða, 5.0GHz Turbo
  • Gigabyte A620M Gaming X DDR5 móðurborð
  • ADATA 32GB Dual DDR5 6000MHz (2x16GB) vinnsluminni
  • 500GB PCIe Gen4 NVMe SSD M.2 ADATA Legend 800
  • AMD Radeo 760M Skjákjarni og 16TOPS NPU
  • Seasonic B12-BC Bronze 650W aflgjafi, 5 ára ábyrgð
  • Styður PC Game Pass áskrift, 100+ leikir og EA Play
  • Windows 11, meiri dýnamík í alla leiki með Auto HDR
Bættu við þráðlausu netkorti með Wi-Fi 6 og Bluetooth 5.3 á aðeins 7.990kr - Skoða hér

  • ATH mynd af turni er möguleg útfærsla, en hægt er að fá fjölda RGB ljósa í þennan turn, einnig er hægt að stækka minni, SSD disk, örgjörva eða skjákort!
  • Birt með fyrirvara um breytilega lagerstöðu íhluta.
  • Samsetningartími er 2-3 virkir dagar

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.