GIGABYTE Gaming Zero er frábær leikjaturn fyrir byrjendur sem einfalt er að uppfæra seinna meir. Tölvan keyrir alla helstu einfaldari leiki eins og Fortnite, CS2, LoL, WoW ofl. á innbyggðri skjástýringu í örgjörva með hraðvirku vinnsluminni. Auðvelt er að bæta við skjákorti fyrir verulega aukin afköst, eins og Nvidia RTX 4060.
-
Gigabyte C102G mATX turnkassi með glugga, svartur
…