Frábær viðbót við skjákortsflóruna sem býður uppá 8K í HDR eða 4K í 120Hz VRR afspilun með nýju DLSS 3.0 uppskölunartækninni. Gífurlega öflugt kort með 4.352 CUDA kjörnum og 8GB af leifturhröðu minni.
Gigabyte Windforce OC V2 kortið er yfirklukkuð útgáfa sem fer upp í 2550 MHz Boost klukku! Stór og mikil kæling fylgir öllu þessu afli en þrjár frábærar Windforce eru á kortinu ásamt stórum heat-sync. Kortið er með stál bak plötu og RGB Fusion lýsingu.
-
Gigabyte GeForce RTX 4060 Ti 8GB Windforce OC V2 leikjaskjákort
-
8GB GDDR6 128-bit 288.0 GB/s bandwidth með 18Gbps minni
-
Allt að 2550 MHz OC Boost klukkuhraði og 4.352 CUDA kjarnar
-
NVIDIA G-SYNC, NVIDIA Reflex, Ray-Tracing og DLSS 3 uppskölunartækni o.fl
-
Ray-Tracing tækni með 34 Ray-Tracing 3rd Gen Acceleration kjarna
-
136 AI Tensor 4th Gen kjarnar, fyrir enn hraðari AI gervigreind
-
3x 80mm Windforce 3D Active viftur, metal bakplata og 2-Slot kæling
-
2x HDMI 2.1 og 2x DisplayPort 1.4a tengi. 8K@60hz stuðningur
-
Gigabyte Control Center stillingarforrit og RGB Fusion stuðningur
GF RTX 4060 Ti, Nvidia Ada Lovelace, 5N TSMC node. PCI-E 4.0, DLSS 3.0, 8GB GDDR6, 18.000MHz, 128-bit Bus, 288.0 GB/s. 2580 MHz core clock, 4.352 CUDA cores. 2x DisplayPort 1.4a, 2x HDMI 2.1. RTX Ray tracing tækni. ATX 3.0 12VHPWR straumtengi (breytistykki fylgir með), 3x Windforce kæling. Gigabyte Control Center og RGB Fusion.