Vörumynd

Gigabyte GeForce RTX 5070 Ti 16GB Eagle OC skjákort

Gigabyte
DOOM: The Dark Ages Premium Edition tölvuleikur fylgir þessari vöru 30. apríl til 21. maí.

RTX 50 línan er mætt til leiks! Stútfullt af nýjustu tækni frá NVIDIA eins og hinni frábæru DLSS 4.0 uppskölunartækni og glænýrri fjölrammaframköllun (Multi Frame Generation) sem að framkallar allt að 3 nýja ramma með nýrri gervigreindartækni. RTX er háþróað…
DOOM: The Dark Ages Premium Edition tölvuleikur fylgir þessari vöru 30. apríl til 21. maí.

RTX 50 línan er mætt til leiks! Stútfullt af nýjustu tækni frá NVIDIA eins og hinni frábæru DLSS 4.0 uppskölunartækni og glænýrri fjölrammaframköllun (Multi Frame Generation) sem að framkallar allt að 3 nýja ramma með nýrri gervigreindartækni. RTX er háþróaður vettvangur fyrir fulla Ray-Tracing og neural-rendering tækni sem er að bylta því hvernig við spilum og sköpum.

Gigabyte RTX 5070 Ti 16GB Eagle OC SFF kortið er glæsileg þriggja viftu útgáfa sem fer upp í 2542 MHz Boost klukku! Sterkbyggt með Ultra-Dense ramma ásamt Eagle merki.
  • Gigabyte GeForce RTX 5070 Ti 16GB Eagle OC SFF skjákort með 1406 AI TOPS
  • 16GB GDDR7 128-bit 28 Gbps DRAM minni og 896 GB/s bandwidth
  • 2452 MHz Clock, 2617 MHz OC Boost Clock og 8.960 CUDA kjarnar
  • 133 Ray-Tracing 4th Gen Acceleration kjarnar með neural-rendering tækni
  • 280 5th Gen AI Tensor kjarnar, fyrir enn hraðari AI gervigreind
  • 3x RGB Halo Hawk viftur með Windforce viftukælingarkerfi og 2-slot kæling
  • Stillanleg hliðarplata fyrir Gigabyte merki og Ultra-Dense plate
  • Hitastigsleiðnigsgel fyrir VRAM/MOSFET sem tryggir betri kælingu
  • 3x DisplayPort 2.1b skjátengi: Allt að 7680x4320@165Hz stuðningur
  • 1x HDMI 2.1b skjátengi: Allt að 7680x4320@120Hz stuðningur
  • Gigabyte Control Center stillingarforrit fyrir ARGB lýsingu o.fl.
NVIDIA Blackwell arkitektúr sem er háþróaður vettvangur fyrir leikjaspilara og skapara:
  • NVIDIA DLSS 4 uppskölunartækni með fjölrammaframköllun (Multi Frame Generation)
  • NVIDIA Full Ray-Tracing með byltingarkennda neural-rendering tækni
  • NVIDIA Reflex 2 tækni með Frame Warp með allt að 75% minna latency í leikjaspilun
  • NVIDIA Studio hjálpartól fyrir myndbandagerð og 3D myndbandaflutning
  • Betrumbætir hvaða myndband sem er með 9.kynslóð NVIDIA Encoder!
  • NVIDIA App með Game Ready og Studio Drivers (rekla) ásamt fínstillingum o.fl.
  • NVIDIA Broadcast, RTX Video, RTX Remix, NVIDIA G-SYNC o.fl.
DOOM: The Dark Ages er forveri hinna margrómuðu leikja DOOM (2016) og DOOM Eternal og segir stórbrotna sögu af bræði DOOM Slayersins. Spilarar stíga í blóðuga skó DOOM Slayers í áður óséðri myrku og ógnvænlegu miðaldastríði gegn Helvíti.
  • Kóðinn inniheldur DOOM: The Dark Ages Digital Premium Edition.
  • DOOM: The Dark Ages leikurinn sjálfur
  • Campaing DLC sem kemur út síðar
  • Divinity Skin Pack sem inniheldur nýtt útlit fyrir DOOM Slayer, drekann og Atlan
  • Rafrænan aðgang að listabók og hljóðrás leiksins
  • Leikurinn kemur út 15. maí en kóðanum fylgir aðgangur allt að 2 dögum snemma!

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.