Vörumynd

Gigabyte GeForce RTX 5090 32GB Aorus Master Ice skjákort, hvítt

Gigabyte
RTX 50 línan er mætt til leiks! Stútfullt af nýjustu tækni frá NVIDIA eins og hinni frábæru DLSS 4.0 uppskölunartækni og glænýrri fjölrammaframköllun (Multi Frame Generation) sem að framkallar allt að 3 nýja ramma með nýrri gervigreindartækni. RTX er háþróaður vettvangur fyrir fulla Ray-Tracing og neural-rendering tækni sem er að bylta því hvernig við spilum og sköpum.

Gigabyte RTX 5090 …
RTX 50 línan er mætt til leiks! Stútfullt af nýjustu tækni frá NVIDIA eins og hinni frábæru DLSS 4.0 uppskölunartækni og glænýrri fjölrammaframköllun (Multi Frame Generation) sem að framkallar allt að 3 nýja ramma með nýrri gervigreindartækni. RTX er háþróaður vettvangur fyrir fulla Ray-Tracing og neural-rendering tækni sem er að bylta því hvernig við spilum og sköpum.

Gigabyte RTX 5090 Aorus Master ICE kortið er glæsileg þriggja viftu lúxus útgáfa, yfirklukkuð í verksmiðju sem fer upp í 2655 MHz Boost OC klukku! Sterkbyggt með Ultra-Dense sterkbyggðum ramma ásamt Aorus RGB merki. Stillanlegur LCD Edge View litaskjár fyrir texta, PNG myndir eða GIFs!. Einnig er hægt að fylgjast með GPU Temp og GPU Usage í %. 12V-2x6 í 4x PCIe 8-pinna breytir og stillanleg anti-sag skjákortafesting fylgir með.
  • Gigabyte GeForce RTX 5090 32GB Aorus Master ICE skjákort með 3.352 AI TOPS
  • 32GB GDDR7 VRAM 512-bit 28.000MHz DRAM og 1792 GB/s bandwidth
  • 2407 MHz Clock, 2655 MHz OC Boost Clock og 21.760 CUDA kjarnar
  • 170 Ray-Tracing 4th Gen Acceleration kjarnar með neural-rendering tækni
    • 680 AI Tensor 5th Gen kjarnar, fyrir enn hraðari AI gervigreind
  • Stillanlegur LCD Edge View litaskjár fyrir texta, PNG myndir eða GIFs!
    • Hægt að fylgjast með GPU Temp og GPU Usage með skjánum!
  • Sterkbyggð metal plata, 3-slot kæling, RGB vifta fylgir til að festa ofan á skjákort
  • 3x RGB Halo Hawk 3D Active viftur með Windforce viftukælingarkerfi
  • Flæðandi RGB línur og dýnamík RGB Halo lýsing í kringum vifturnar
  • Hitastigsleiðnigsgel fyrir VRAM/MOSFET sem tryggir betri kælingu
  • 12V-2x6 í 3x PCIe 8-pinna og stillanleg anti-sag festing fylgir með
  • 3x DisplayPort 2.1b skjátengi: Allt að 7680x4320@165Hz stuðningur
  • 1x HDMI 2.1b skjátengi: Allt að 7680x4320@120Hz stuðningur
  • Gigabyte Control Center stillingarforrit fyrir LCD Edge View, RGB lýsingu o.fl.
NVIDIA Blackwell arkitektúr sem er háþróaður vettvangur fyrir leikjaspilara og skapara:
  • NVIDIA DLSS 4 uppskölunartækni með fjölrammaframköllun (Multi Frame Generation)
  • NVIDIA Full Ray-Tracing með byltingarkennda neural-rendering tækni
  • NVIDIA Reflex 2 tækni með Frame Warp með allt að 75% minna latency í leikjaspilun
  • NVIDIA Studio hjálpartól fyrir myndbandagerð og 3D myndbandaflutning
  • Betrumbætir hvaða myndband sem er með 9.kynslóð NVIDIA Encoder!
  • NVIDIA App með Game Ready og Studio Drivers (rekla) ásamt fínstillingum o.fl.
  • NVIDIA Broadcast, RTX Video, RTX Remix, NVIDIA G-SYNC o.fl.

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.