Vörumynd

Gigabyte Z890 Eagle BE DDR5 móðurborð

Gigabyte Technology Co
800 serían af Intel móðurborðum er komin, með LGA 1851 sökkli með LGA pinnum og uppfærðri hönnun. Stuðningur við PCIe 5.0 í SSD disk, DDR5 minni allt að 8800mhz og stútfullt af AI gervigreindartækni! D5 Bionic Corsa AI gervigreindartækni fyrir óendanlega frammistöðu í yfirklukkun, GIGABYTE UC BIOS með AI Perfdrive veitir bestu sérsniðna BIOS stillingar fyrir notendur, AI SNATCH Engine háþróuð g…
800 serían af Intel móðurborðum er komin, með LGA 1851 sökkli með LGA pinnum og uppfærðri hönnun. Stuðningur við PCIe 5.0 í SSD disk, DDR5 minni allt að 8800mhz og stútfullt af AI gervigreindartækni! D5 Bionic Corsa AI gervigreindartækni fyrir óendanlega frammistöðu í yfirklukkun, GIGABYTE UC BIOS með AI Perfdrive veitir bestu sérsniðna BIOS stillingar fyrir notendur, AI SNATCH Engine háþróuð gervigreind og AI-stýrð PCB hönnun! Gigabyte Control Center sem hægt er að stilla allt að lýsingu, uppfærslum og viftuhraða.
  • Twin Digital 14+1+2 fasa VRM rafmagnsvirki
  • Intel chipset fyrir 2. kynslóð Intel Core Ultra Series AI örgjörva
  • AI SNATCH Engine háþróuð gervigreind og AI-stýrð PCB hönnun!
  • 4x DDR5 Dual Channel DIMM minnisraufar, allt að 8800MHz OC
  • D5 Bionic Corsa AI gervigreindartækni fyrir óendanlega frammistöðu í yfirklukkun
  • 4x PCIe M.2 EZ-Latch raufar (1x PCIe 5.0 & 3x PCIe 4.0), 3x M.2 Thermal Guard skildir
  • EZ-Latch Click skrúfulaus aðgerð fyrir PCIe M.2 sem einfaldar samsetningu á PCIe rauf
  • 2x PCIe 4.0 x4 & 1x PCIe 5.0 x16 EZ-Latch Plus Ultra Durable Thermal Armor Advanced rauf
  • 10X load-bearing styrkur fyrir skjákortið með PCIe UD Slot X fyrir PCIe 5.0 x16 raufinn
  • Innbyggt WiFi 7 BE þráðlaust net, Bluetooth 5.4 og RJ-45 2.5Gbps Ethernet LAN tengi
  • USB4 Type-C 40Gbps DP Alt-Mode, 3x USB3.2 Gen1, 2x USB3.2 Gen2, DisplayPort ofl. tengi
  • RGB LED header, 3x ARGB LED headers, 4x SATA, USB-C 3.2 header o.fl. Internal I/O tengi
  • GIGABYTE UC BIOS með AI Perfdrive veitir bestu sérsniðna BIOS stillingar fyrir notendur
  • Smart Fan 6 AIO stillingar tól fyrir viftur eða vatnskælingar með EZ Tuning ofl.
  • Q-Flash Plus með Auto Scan nýjung, uppfærðu BIOS án þess að setja íhluti í borðið
  • EZ Debug Zone, Debug LED sem vísir bilanaleit fyrir BOOT, DRAM, VGA eða CPU
  • Multi-Key stýringartakki fyrir Reset, RGB Switch, Direct to BIOS eða Safe Mode
  • GIGABYTE Control Center stillingarforrit fyrir lýsingu, uppfærslum og fleira

ATX, Intel Z890 Eagle, LGA1851 fyrir Intel Ultra örgjörva, 4x SATA 6Gb/s, 4x M.2 (3x PCI-E 5.0 með Thermal Guard skildi og 1x PCI-E 4.0), 2x PCI-E 4.0 x4 1x PCI-E 5.0 x16 með Ultra Durable Slot X Thermal Guard skjöld, 4x DDR5 8800MHz (OC), Allt að 256GB (64GB Einn-rása), 1x 2.5GbE RJ45 Ethernet LAN (2.500/1000/100Mbps), RAID 0/1/5/10, 2xF 4xB USB2, 1xF 3xB USB3.2 (Gen 1), 2xB USB3.2 (Gen 2), 1xF USB-C 3.2 (Gen2), 1xB USB4 Type-C DisplayPort 2.1 Alternative-Mode, 1x Displayport 2.1, 3x Audio Jacks, 7.1-rása Realtek Audio CODEC, Smart Fan 6 stillingartól, Gigabyte Control Center (GCC). AORUS AI Snatch forrit fyrir sjálfvirka yfirklukkun á vinnsluminni *kemur bráðum*.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.